Ruk'u'x Ulew var stofnað 2016 af Cecilia Mendoza Chiyal, þriggja barna móðir af frumbyggja Maya ættum, sem fæddist og ólst upp í San Marcos La Laguna við Atitlán vatnið í Gvatemala.
Nafnið Ruk'u'x Ulew er orð úr móðurmáli Ceciliu, Kaqchikel, og þýðir „Hjarta jarðarinnar“.