Betri líkamsvitund og bætt tækni í jógastöðum

Betri líkamsvitund og bætt tækni í jógastöðum

Upphaflegt verð
9.900 kr
Tilboðsverð
9.900 kr
Upphaflegt verð
Uppselt
Unit price
per 
Virðisaukaskattur innifalinn.

Vilt þú öðlast betri líkamsvitund og bæta tækni í þinni jógaiðkun?

Á þessari 3 tíma vinnustofu er farið yfir liðleika- og styrktaraðferðir sem auka getu líkama til að ráða betur við jógastöður. Farið verður yfir algengar ástæður eymsla eða verkja í líkama hvernig er hægt að minnka eða koma í veg fyrir þá með bættri tækni og beitingu í jógaiðkun.

Hvenær: Laugardaginn 21. maí
Klukkan: 13.00-16.00
Kennar: Valdís Helga
Verð: 9.900kr

Vinnustofan hentar öllum; byrjendum, lengra komnum og þeim sem vilja læra aðferðir til að bæta liðleika og styrk. Vinnustofan stendur yfir í 3 tíma með stuttu hléi á milli.

Kennari er Valdís Helga Þorgeirsdóttir íþróttafræðingur og jógakennari.