Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Draumar og djúpslökun - Jóga Nidra námskeið

Draumar og djúpslökun - Jóga Nidra námskeið

Venjulegt verð 14.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 14.900 ISK
Afsláttur Uppselt
Skattur innifalinn.

Vertu velkomin með í ferðalag innávið til að að styrkja eigin tengingu við hvíld og kvöldrútínu fyrir nætursvefninn

Á þessu sérnámskeiði er boðið er upp á hlýja jurtadrykki frá Anima Mundi sem styðja við að sefa og næra öll kerfi líkamans, allir fá uppskriftir til að nýta sér heima að vild.

Farið verður í gegnum grunnöndunaræfingar, einfaldar hugleiðslur sem eru iðkaðar í gegnum meðvitaða slökunanaraðferð yoga nidra. Þetta er einföld æfing í að hvíla líkama og huga á meðan iðkandi er vakandi en dvelur í hvíldarstöðu. Yoga Nidra djúpslökun hentar vel til að bæta heildræna líðan og getur stutt við nætursvefn.

Þá verður einnig farið í  grunnaðferðir til að skapa sér innri ásetning sem nærir og styður iðkanda í daglegu lífi. Sérstök áhersla verður á að skoða eigin upplifanir og drauma  sem við tengjumst við í gegnum djúpslökun, mælt er með að þáttakendur skoði og jafnvel skrifi/teikni sínar upplifanir í draumabók fyrir sína eigin úrvinnslu

Í upphafi hvers tíma mætumst við í hring og skálum í  jurtate og deilum að vild eigin upplifunum – boðið er uppá einfaldar jógastöður sem hjálpa líkamanum að undirbúa sig fyrir djúpslökun og draumferð – Í lokin er stutt rými til að skrifa/teikna fyrir sig áður en við kveðjumst

Mælt er með að hver þáttakandi komi með eigin dagbók og skriffæri/liti að vild til að styðja við sína persónulegu úrvinnslu og upplifanir

Kennari: Þorgerður Gefjun Sveinsdóttir
Hvenær: 6. - 27. febrúar
Verð: 14.900,-kr
- Innifalið er aðgangur að öllum opnum tímum í Jógastúdíó á meðan námskeiði stendur

 

Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.

Afhending

Sending

Heimsending bætist við allar vörur en pantanir með heimsendingu eru sendar heim að dyrum með Dropp eða á næstu afhendingarstaði Dropp, eftir því hvað er valið.

Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Við pantanir undir 10.000 krónum bætist við 690 krónur í sendingarkostnað velji viðskiptavinur að sækja á afhendingarstaði Dropp. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Dropp bætast við 1350 krónur í sendingarkostnað. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Póstinum bætast við 1490 krónur í sendingarkostnað.

Frítt að sækja á afhendingarstaði Dropp fyrir pantanir yfir 10.000 kr.

 

Sækja
Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-2 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar. 

Afhending pantana fer fram í Jógastúdíó í Ánanaustum 15, 101 Reykjavík. Pantanir eru afhentar á miðvikudögum milli 10.00 og 16.00. 

Skoða allar upplýsingar