Jógapulla - ENLIGHT
Jógapulla - ENLIGHT
Jógapulla - ENLIGHT
  • Load image into Gallery viewer, Jógapulla - ENLIGHT
  • Load image into Gallery viewer, Jógapulla - ENLIGHT
  • Load image into Gallery viewer, Jógapulla - ENLIGHT

Jógapulla - ENLIGHT

Upphaflegt verð
13.900 kr
Tilboðsverð
13.900 kr
Upphaflegt verð
Uppselt
Unit price
per 
Virðisaukaskattur innifalinn.

Einstakelga vönduð jógapulla sem hentar vel til að stiðja við þig í þínu jóga. Yin jóga iðkendur meiga ekki án hennar vera enda gerir hún margar stöður enn mýkri og betri. Frábært til að styðja undir setbein í hugleiðlsu og hjálpar til við að losa um spennu í mjóbaki í slökun. 

Handfangið á hliðini gerir það að verkum að það er lítið mál að grípa hana með sér hvert sem er. Hægt að taka áklæðið af og þrífa. 

Litur - Midnight (Blue)
Stærð og þungd: 1.1kg -  71cm x 30cm x 12cm