Jólakakó, yin jóga og djúpslökun í desember

Jólakakó, yin jóga og djúpslökun í desember

Upphaflegt verð
13.900 kr
Tilboðsverð
13.900 kr
Upphaflegt verð
Uppselt
Unit price
per 
Virðisaukaskattur innifalinn.

Nærðu sál og líkama í skemmdeginu með því að sleppa taki á amstri dagsins og mæta þér í mildi. Við bjóðum upp á 3 vikna námskeið þar sem áhersla verður lögð á að losa um spennu og þreytu í gegnum yin jóga, jóga nidra og tónheilun. Við byrjum hverja stund á að drekka saman seremonial cacao frá Guatemala. Kakóið eykur á slökun og dregur okkur dýpra inn á við.

Námskeiði er kennt þrjá þriðjudaga í desember: 7. des, 14. des og 21. des klukkan 19.30-21.00

Verð: 13.900kr
Kennari: Drífa Atladóttir
Klukkan: 19.30-21.00

Um kennarann:
Drífa Atladóttir er stofnandi og eigandi Jógastúdíó. Drífa er uppeldis- og menntunarfræðingur að mennt með MA gráðu í lýðheilsufræðum. Hvað varðar jógakennslu þá leggur hún áherslu á að finna styrkinn í mýktinni og að iðkendur mæti sér á sínum stað hverju sinni. Hún hefur haldið fjölda námskeiðia í Jógastúdíó sem og að hafa staðið fyrir jógakennaranámi og útskrifað um 100 jógakennara síðustu ár.