Vegan | Gluten Free | Dairy Free | Sugar Free | Paleo | Non GMO
Undursamelga ljúf blanda af 100% lífrænu matcha og kakói sem rennur ótrúelga vel saman. Þessi tvenna er stút full af andoxunarefnum og er fullkomin til að njóta hvenær sem er dags. Matcha vekur hugan og kakóið róar sálina 🍵
Blandan er fullkomin í chia búðing og pönnukökur svo eitthvað sé nefnt.
100 gm | Gerir ca 40 bolla