Nýtt tungl og myrkvi í nauti - Skapa kraftur

Nýtt tungl og myrkvi í nauti - Skapa kraftur

Upphaflegt verð
4.500 kr
Tilboðsverð
4.500 kr
Upphaflegt verð
Uppselt
Unit price
per 
Virðisaukaskattur innifalinn.

Bjóðum konur og vúmbur velkomnar í notalega samverustund undir nýju tungli í nauti og sólmyrkva sem markar stór kaflaskil. Við stígum af meiri dýpt inní upphaf sumarsins á þessum tímamótum sem eru líka táknræn fyrir keltnesku hátíðina Beltaine þar sem frjósemi jarðarinnar er fagnað.

Við hefjum samveruna á að sitja í hring og skálu, í cacao eða womb teblöndu. Deilum frá hjartanu og setjum fram óskir og ásetning, syngjum, hugleiðum, flæðum mildum hreyfingum og hreiðrum svo vel um okkur í nærandi djúpslökun og tónheilun.

Laugardaginn 30. apríl 
Klukkan: 16.00 – 17.30
Verð : 4.500,-kr

Þorgerður Gefjun Sveinsdóttir leiðir stundina.