Vegan | Gluten Free | Dairy Free | Sugar Free
Paleo | Non GMO | Caffeine Free
Rauðrófan er þeim eiginlaikum gædd að vera sæt frá nátturunar hendi, hér er henni blandað saman við kakó, kanil, engifer og vanillu. Þessi dásamelga bleiki litur minnir á vorið og ekki hægt annað en að brosa þegar horft er ofaní bollann. Drykkurinn er nærandi, ótrúlega ljúffengur og fullur af andoxunarefnum. Þessi fallegi bleiki latte er í uppáhaldi hjá krökkunum og er tilvalinn til að hressa upp á morgunkorn og jógúrt.
Okkur finsnt frábært að drekka rauðrófu latte seinnipartinn í satðin fyrir þennan auka kaffibolla sem við mættum flest sleppa.
120g - ca. 24 bollar