Náttúrulegur og umhverfisvænn korkur 🌱
Þú nærð góðu gripi með þessum stöðuga kubbi til að aðstoða þig (eða komast dýpra) í stöðunum.
-
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.