Safn: MAHŌ
Vörurnar frá ástralska vörumerkinu MAHŌ heiðra hina fornu brennslulist og eru heillandi viðbót við helgisiðina sem skapa rými hugleiðslu og tilfinninguna að koma heim.
MAHŌ er lífsstílsmerki frá Melbourne sem leggur mikla áherslu á fegurð og fágun þegar kemur að hönnun. Reykelsin frá MAHŌ er algjörlega ný upplifun á fyrir skilningarvitin, fegurðin, ilmurinn og róin sem fyglir við brennslu reykelsina fer með þig á töfrandi stað og gerir öll rými aðeins mýkri.
Reykelsin eru unnin úr föllnum berki, þau eru 100% vegan og cruelty free, framleiðslan er sjálfbær og alls siðferðsil gætt í viðskiptum (ETI).
Allar vörur eru hannaðar og samsettar á vinnustofu MAHŌ í Melbourne, reykelsin sjálf eru framleidd í upprunabæ reykelsana Fujian í Kína þar sem notast er við frona tækni til að fá sem bestu gæðin.