Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Reykelsisstandur - Hoseki Mar með karnelían kristal

Reykelsisstandur - Hoseki Mar með karnelían kristal

Venjulegt verð 9.300 ISK
Venjulegt verð Söluverð 9.300 ISK
Afsláttur Uppselt
Skattur innifalinn.
Handgerð brass skál með sérvöldum karnelían stein til að gera brennslu reykelsisins dýpri og dásamlegri. Karnelían kristallinn hefur jákvæð áhrif á þrjàr neðstu orkustöðvarnar: rótarstöðina (grunnþarfir, jarðtengingu), hvatastöðina (frjósemi, sköpun og kynorka) og sólar plexusinn (viljastyrkur og kjarkur). Kristallinn gefur okkur aukna orku þegar við þurfum að takast à við eða klára verkefni, byrja að hreyfa okkur eða einfaldlega að koma okkur af stað, auk þess à þessi fallegi steinn að auka kynorku 🌸
Eins og allt frá MAHŌ eru þessir reykelsistandar minnimalískir og elegant í senn. En kristallar hafa magnaðan mátt og margir telja þá búa yfir töfrum og geta hreinsað orkuna í kringum okkur. Reykur hefur lengi verið notaður sem heilun og hreinsun svo þessi samsetning af brass og kristöllum gerir reykinn og ilminn frá reykelsinu því enn máttugri og heilagari.
Nýttu þér mátt náttúrunnar og reyksins til að framkalla ró og slökun og hreinsa orkuna í þínu rými.
Stærð
Burstaður brass diskur 10.16cm
Handskorinn kristall 2.5cm

Allir kristallarnir eru handskornir úr nátturuelgum steinum svo litur og munstur getur verið breytilegt.

Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.

Afhending

Sending

Heimsending bætist við allar vörur en pantanir með heimsendingu eru sendar heim að dyrum með Dropp eða á næstu afhendingarstaði Dropp, eftir því hvað er valið.

Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Við pantanir undir 10.000 krónum bætist við 690 krónur í sendingarkostnað velji viðskiptavinur að sækja á afhendingarstaði Dropp. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Dropp bætast við 1350 krónur í sendingarkostnað. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Póstinum bætast við 1490 krónur í sendingarkostnað.

Frítt að sækja á afhendingarstaði Dropp fyrir pantanir yfir 10.000 kr.

 

Sækja
Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-2 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar. 

Afhending pantana fer fram í Jógastúdíó í Ánanaustum 15, 101 Reykjavík. Pantanir eru afhentar á miðvikudögum milli 10.00 og 16.00. 

Skoða allar upplýsingar