Safn: Asanas

The Asanas framleiða vörur fyrir jógaástundun og núvitund. Fyrirtækið leggur áherslu á Skandinvíska hönnun og einstök gæði úr umhverfisvænum efnum eins og náttúrulegum korki, lífrænni bómull og ECONYL® 100% endurunnu næloni.