Nuddboltinn úr korki er sérstaklega hannaður til þess að ná til dýpstu vöðvavefjanna og losa um spennu og streitu.
Notaðu boltann til að hægt og rólega beita þrýstingi á vöðvahnúta til að teygja, auka blóðflæði og losa um spennu.
Hentar bæði til að hita upp og eftir hreyfingu.
-
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.