Reykelsisstandur - Hoseki Mari með lapis lazuli
Reykelsisstandur - Hoseki Mari með lapis lazuli
Reykelsisstandur - Hoseki Mari með lapis lazuli
  • Load image into Gallery viewer, Reykelsisstandur - Hoseki Mari með lapis lazuli
  • Load image into Gallery viewer, Reykelsisstandur - Hoseki Mari með lapis lazuli
  • Load image into Gallery viewer, Reykelsisstandur - Hoseki Mari með lapis lazuli

Reykelsisstandur - Hoseki Mari með lapis lazuli

Upphaflegt verð
9.300 kr
Tilboðsverð
9.300 kr
Upphaflegt verð
Uppselt
Unit price
per 
Virðisaukaskattur innifalinn.

Hoseki Mari - Lapis Luzuli kristall

Handgerð brass skál með sérvöldum lapis lazuli stein til að gera brennslu reykelsisins dýpri og dásamlegri. Í gegnum tíðina hefur lapís lazuli verið tengdur konungdómi en þessi konunglegi stein tengir við tjáningarstöð og þriðja augað. Hann er eins konar gátt að sögum, fortíð og fyrri lífum.

Eins og allt frá MAHŌ eru þessir reykelsistandar minnimalískir og elegant í senn. En kristallar hafa magnaðan mátt og margir telja þá búa yfir töfrum og geta hreinsað orkuna í kringum okkur. Reykur hefur lengi verið notaður sem heilun og hreinsun svo þessi samsetning af brass og kristöllum gerir reykinn og ilminn frá reykelsinu því enn máttugri og heilagari.

Nýttu þér mátt náttúrunnar og reyksins til að framkalla ró og slökun og hreinsa orkuna í þínu rými.

Stærð
Burstaður brass diskur 10.16cm
Handskorinn kristall 2.5cm

Allir kristallarnir eru handskornir úr nátturuelgum steinum svo litur og munstur getur verið breytilegt.