Artisan Leather reykelsi
Artisan Leather reykelsi
Einstakt reykelsi frá ástralska vörumerkinu MAHŌ, sem eru unnin úr föllnum berki og eru 100% vegan og cruelty free. Framleiðslan er sjálfbær og alls siðferðis er gætt í viðskiptum (ETI).
Reykelsin koma í glerstauk og með hverjum stauk fylgir lítill reykelsisstandur.
Um ilminn:
Torching Tobacco and Grained Leather, this grounded fragrance warms with Cypress and Sandalwood. An ode to atelier workshops in Florence, Artisan Leather honours artistry and trade.
Ilmur
Ilmur
Magn & Brennslutími
Magn & Brennslutími
Leiðbeiningar & Ráð
Leiðbeiningar & Ráð
Afhending
Afhending
Sending
Heimsending bætist við allar vörur en pantanir með heimsendingu eru sendar heim að dyrum með Dropp eða á næstu afhendingarstaði Dropp, eftir því hvað er valið.
Sendingarkostnaður
Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Við pantanir undir 10.000 krónum bætist við 690 krónur í sendingarkostnað velji viðskiptavinur að sækja á afhendingarstaði Dropp. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Dropp bætast við 1350 krónur í sendingarkostnað. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Póstinum bætast við 1490 krónur í sendingarkostnað.
Frítt að sækja á afhendingarstaði Dropp fyrir pantanir yfir 10.000 kr.
Sækja
Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-2 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar.
Afhending pantana fer fram í Jógastúdíó í Ánanaustum 15, 101 Reykjavík. Pantanir eru afhentar á miðvikudögum milli 10.00 og 16.00.
Skilafrestur
Skilafrestur
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.