Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Collagen Booster

Collagen Booster

Venjulegt verð 6.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.900 ISK
Afsláttur Uppselt
Skattur innifalinn.

VEGAN | GLUTENSFRÍTT | GERÐUR 100% ÚR PLÖNTUM

Þessi plöntublanda er hin fullkomna fegurðarblanda - hér höfum við aðlögunarefni, jurtir og blóm sem ýta undir geisland hár, ljómandi húð og heilbrigðar neglur auk þess sem þær geta haft jákvæð áhrif á vefjauppbyggingu líkamans. 

Helstu eiginleikar
+ Getur hjálpað til við að auka náttúrulega framleiðslu líkamans á kollageni.
+ Getur endurheimt og viðhaldið unglegum ljóma húðarinnar.
+ Getur aukið möguleika á þykkara og sterkara hári.
+ Getur aukið mýkt í húð, liðum og liðböndum.
+ Getur aukið styrk beina og brjósks.

 INGREDIENTS

He Shou Wu extract powder^, Horsetail extract powder, GynostemmaNettles, Calendula*, Mangosteen Fruit*, Mangosteen Peel.
*Organic / ^Wildcrafted 

SUGGESTED USE
Mix 1/2-1tsp into your favorite tea, coffee, smoothie, baked good,  etc. (We recommend everyone listen to their body intuitively; follow the dosage that resonates the most with you. If you’re looking to start slow, use 1/2tsp, if you’re looking for stronger and faster results, use 1tsp).

Suggested with our Coconut Cream Powder to make an exquisite beauty tonic.

Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.

Afhending

Sending

Heimsending bætist við allar vörur en pantanir með heimsendingu eru sendar heim að dyrum með Dropp eða á næstu afhendingarstaði Dropp, eftir því hvað er valið.

Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Við pantanir undir 10.000 krónum bætist við 690 krónur í sendingarkostnað velji viðskiptavinur að sækja á afhendingarstaði Dropp. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Dropp bætast við 1350 krónur í sendingarkostnað. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Póstinum bætast við 1490 krónur í sendingarkostnað.

Frítt að sækja á afhendingarstaði Dropp fyrir pantanir yfir 10.000 kr.

 

Sækja
Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-2 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar. 

Afhending pantana fer fram í Jógastúdíó í Ánanaustum 15, 101 Reykjavík. Pantanir eru afhentar á miðvikudögum milli 10.00 og 16.00. 

Skoða allar upplýsingar