Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

Curam Elixir / Beauty & Anti-aging

Curam Elixir / Beauty & Anti-aging

Venjulegt verð 5.300 ISK
Venjulegt verð Söluverð 5.300 ISK
Afsláttur Uppselt
Skattur innifalinn.
Stærð

Beauty Elixir / Skin Detox / Anti-Oxidant / Ancient Anti-Aging Plants*

Curam er algjör c-vítamín bomba! Það er auðvelt að blanda mixtúrunni við sótavatn, djús, smoothie, út á matinn eða hvað sér mér dettur í hug. 

Formúlan er flokkuð sem adaptogen og er stútfulla af andoxunarefnum c-vítamíni og nauðsynlegum steinefnum. 

Curam er sankallað fegrunarmeðal en það inniheldur efni sem eru talin draga úr öldun, camu camu, amala hýði, túrmerik og mangosteen. 
Þessar rætur styðja ekki einungis við innri og ytri fegurð heldur syðja þær einnig við ónæmiskerfið, hjálpa til við að draga úr bólgum og auka lífskraftinn. 

Helstu eiginleikar 
+ Adaptogen / aðlögunarefni
+ Getur hjálpað til við að draga úr bólgum.
+ Getur stutt við blóð og hjarta- og æðkerfið.
+ Inniheldur mikið magn af náttúrulegum andoxunarefnum.
+ Getur aukið mýkt í húðinni.
+ Getur stutt ónæmiskerfið.
+ Ósykrað, vegan og glútenf

  

Innihald: 
Turmeric Root*, Camu Camu Fruit*, Amla Fruit, Mangosteen Pericarp, Mangosteen Fruit*, Tulsi leaf*, Lemon Peel*, Black Pepper, Ylang Ylang Essential Oil, extracted in distilled cane spirits*, vegetable glycerin (kosher and gluten/soy free) and filtered water.
*Organic / Wildcrafted^

DIRECTIONS
Enjoy 1 tsp 2-3 per day for overall skin-joint-gut health. Add it to your favorite liquid medium (smoothie, juice, tea or water). If drinking with other tonics, recommended before breakfast, to enhance its powerful morning alkalizing properties.

SUGGESTED SERVING
1 tsp (we recommend everyone listen to their body intuitively, follow the dosage that resonates the most with you.)


Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.

Afhending

Sending

Heimsending bætist við allar vörur en pantanir með heimsendingu eru sendar heim að dyrum með Dropp eða á næstu afhendingarstaði Dropp, eftir því hvað er valið.

Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Við pantanir undir 10.000 krónum bætist við 690 krónur í sendingarkostnað velji viðskiptavinur að sækja á afhendingarstaði Dropp. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Dropp bætast við 1350 krónur í sendingarkostnað. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Póstinum bætast við 1490 krónur í sendingarkostnað.

Frítt að sækja á afhendingarstaði Dropp fyrir pantanir yfir 10.000 kr.

 

Sækja
Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-2 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar. 

Afhending pantana fer fram í Jógastúdíó í Ánanaustum 15, 101 Reykjavík. Pantanir eru afhentar á miðvikudögum milli 10.00 og 16.00. 

Skoða allar upplýsingar