Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

GOLDEN MOON MILK : Blue Lotus Vanilla

GOLDEN MOON MILK : Blue Lotus Vanilla

Venjulegt verð 7.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 7.900 ISK
Afsláttur Uppselt
Skattur innifalinn.

Destress | Relax | Restore

Innblásið af þessari hefðbundnu Ayurvedísku gullmjólk sem er forn lækningardrykkur sem er hvað best þekktur fyrir þá eiginleika að vera mjög bólgueyðandi.  En túrmerik hefur verið notað í Ayurveda læknisfræði og öðrum menningarhópum í þúsundir ára við sjúkdómum eins og liðverkjum, meltingarvandamálum, þreytu, stirðleika og margt fleira.

Þessi gullna tunglmjólk inniheldur róandi plöntur, eins og Ashwagandha, Reishi og Blue Lotus. Auk þess inniheldur hún góðar jurtir sem stiðja við meltingu og slökun eins og lavender, kardimommur og vanillu. 

Helstu eiginlegikar 
- Stiður við meltingu 
- Vinnur gegn bólgum
- Dregur úr þreytu
- Gott fyrir liði og getur unnið gegn almennum stirðleika. 

INGREDIENTS
Turmeric, Reishi, Ashwagandha, Lucuma, Blue lotus, Vanilla, Cardamom, Lavender, Black Pepper. 

142g fine powder per jar. - 37 servings (using 1tsp per serving) per container.

SUGGESTED USE

Add 1tsp in hot water, or warm milk. Whisk until frothy, and enjoy! This is so beyond delicious it doesn't require anything except water. It's naturally on the sweet side due to the mineralizing and sweet powers of Lucuma. Although, it does taste fabulous with plantbased milk and a dash of sweetener like in this Moon Milk Latte recipe. Kids LOVE it too!

We recommend everyone listen to their body intuitively; follow the dosage that resonates the most with you.

Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.

Afhending

Sending

Heimsending bætist við allar vörur en pantanir með heimsendingu eru sendar heim að dyrum með Dropp eða á næstu afhendingarstaði Dropp, eftir því hvað er valið.

Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Við pantanir undir 10.000 krónum bætist við 690 krónur í sendingarkostnað velji viðskiptavinur að sækja á afhendingarstaði Dropp. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Dropp bætast við 1350 krónur í sendingarkostnað. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Póstinum bætast við 1490 krónur í sendingarkostnað.

Frítt að sækja á afhendingarstaði Dropp fyrir pantanir yfir 10.000 kr.

 

Sækja
Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-2 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar. 

Afhending pantana fer fram í Jógastúdíó í Ánanaustum 15, 101 Reykjavík. Pantanir eru afhentar á miðvikudögum milli 10.00 og 16.00. 

Skoða allar upplýsingar