Lions Mane - Brain Tuner
Lions Mane - Brain Tuner
Lion´s Mane sveppurinn er hvað þekktastur fyrir að auka einbeitingu og veita skýrari sýn auk þess sem hann er talin hjálpa til halda heilbrigðu taugakerfi. Sveppurinn örvar framleiðslu taugafruma eða NGF (Nerve Growth Factor). Auk þess innihledur hann mörg vítamín og steinefni, er talin verndandi gegn magasárum, getur dregið úr kvíða og bætt skap og vinnur gegn þreytu og öldrun.
Lion's Mane er flokkaður sem adeptogen eða aðlögunarefni
Talið er að hann geti gagnast við eftirfarandi atriði:
-Styrkir ónæmis- og taugakerfið
-Örvar minni
-Við kvíða og þunglyndi
-Dregur úr hitakófum og svefntruflunum á breytingaskeiði
-Styrkir hjarta- og æðakerfið
-Andoxandi og bólgueyðandi
-Lækkar blóðsykur
-Gegn magabólgum og magasárum
Hvenrig á að nota Lions Mane
Það eru ótal möguleikar til að nota duftið svo það er um að gera að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín. Þú getur sett hann út í drykki eins og kaffi, te og matcha, blandað honum út í smoothei og grauta og notað hann í ýmsa nammi- og matargerð. Mælt er með að nota 1 tsk en hver og einn þarf að hlusta á sinn líkama
Ingredients
Lion's Mane Mushroom powder: fruiting body and mycellium*.
*Organic
5oz / 142g fine powder per jar.
37 servings (using 1tsp per serving) per container.
Skilafrestur
Skilafrestur
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.
Afhending
Afhending
Sending
Heimsending bætist við allar vörur en pantanir með heimsendingu eru sendar heim að dyrum með Dropp eða á næstu afhendingarstaði Dropp, eftir því hvað er valið.
Sendingarkostnaður
Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Við pantanir undir 10.000 krónum bætist við 690 krónur í sendingarkostnað velji viðskiptavinur að sækja á afhendingarstaði Dropp. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Dropp bætast við 1350 krónur í sendingarkostnað. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Póstinum bætast við 1490 krónur í sendingarkostnað.
Frítt að sækja á afhendingarstaði Dropp fyrir pantanir yfir 10.000 kr.
Sækja
Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-2 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar.
Afhending pantana fer fram í Jógastúdíó í Ánanaustum 15, 101 Reykjavík. Pantanir eru afhentar á miðvikudögum milli 10.00 og 16.00.