Maduka dýnurnar hafa fyrir löngu stimplað sig inn hjá jógunum enda einstaklega vel hannaðar fyrir hvaða jógaiðkun sem er.
Prolite dýnan er 4,7mm svo hún r handhægt til að grípa með sér í jógatíma eða í ferðalagið. Ef þú hugsar vel um manduka dýnuna þína ætti hún að endast þér vel og lengi.
Stærð - 180cm x 61cm - 4.7mm - 1.8kg
Litur - Black