Palo Santo viður - Peru
Palo Santo viður - Peru
  • Load image into Gallery viewer, Palo Santo viður - Peru
  • Load image into Gallery viewer, Palo Santo viður - Peru

Palo Santo viður - Peru

Upphaflegt verð
2.900 kr
Tilboðsverð
2.900 kr
Upphaflegt verð
Uppselt
Unit price
per 
Virðisaukaskattur innifalinn.

Palo Santo eða helagur viður(Burseara Graveolens) er náttúruelgat viðarreykelsi sem Inkar og frumbyggjar Andesfjallana hafa notað í aldaraðir. Viðurinn hefur verið notaður í lækningarskyni, til hreinsunar og líkama og sál og til að fæla burt illa anda og ógæfu. Ilmurinn samanstendur af sítruskeym með undiliggjandi frankincense tón. Viðurinn er oft notaður af sjamönnum í helgiatöfnum. 

Þessi Palo Santo viður er sjálfbær, tréin falla af náttúrunnar hendi og greinunum safnað 4-10 árum seinna til að vinna þær. 

Pakkinn inniheldur 2oz af palo santo svo prikin geta verið frá 5-9 talsins, fer efstir sætr.