Palo Santo viður - Peru
Palo Santo viður - Peru
Palo Santo eða helagur viður(Burseara Graveolens) er náttúruelgat viðarreykelsi sem Inkar og frumbyggjar Andesfjallana hafa notað í aldaraðir. Viðurinn hefur verið notaður í lækningarskyni, til hreinsunar og líkama og sál og til að fæla burt illa anda og ógæfu. Ilmurinn samanstendur af sítruskeym með undiliggjandi frankincense tón. Viðurinn er oft notaður af sjamönnum í helgiatöfnum.
Þessi Palo Santo viður er sjálfbær, tréin falla af náttúrunnar hendi og greinunum safnað 4-10 árum seinna til að vinna þær.
Pakkinn inniheldur 2oz af palo santo svo prikin geta verið frá 5-9 talsins, fer efstir sætr.
Skilafrestur
Skilafrestur
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.
Afhending
Afhending
Sending
Heimsending bætist við allar vörur en pantanir með heimsendingu eru sendar heim að dyrum með Dropp eða á næstu afhendingarstaði Dropp, eftir því hvað er valið.
Sendingarkostnaður
Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Við pantanir undir 10.000 krónum bætist við 690 krónur í sendingarkostnað velji viðskiptavinur að sækja á afhendingarstaði Dropp. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Dropp bætast við 1350 krónur í sendingarkostnað. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Póstinum bætast við 1490 krónur í sendingarkostnað.
Frítt að sækja á afhendingarstaði Dropp fyrir pantanir yfir 10.000 kr.
Sækja
Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-2 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar.
Afhending pantana fer fram í Jógastúdíó í Ánanaustum 15, 101 Reykjavík. Pantanir eru afhentar á miðvikudögum milli 10.00 og 16.00.