Palo Santo eða helagur viður(Burseara Graveolens) er náttúruelgat viðarreykelsi sem Inkar og frumbyggjar Andesfjallana hafa notað í aldaraðir. Viðurinn hefur verið notaður í lækningarskyni, til hreinsunar og líkama og sál og til að fæla burt illa anda og ógæfu. Ilmurinn samanstendur af sítruskeym með undiliggjandi frankincense tón. Viðurinn er oft notaður af sjamönnum í helgiatöfnum.
Þessi Palo Santo viður er sjálfbær, tréin falla af náttúrunnar hendi og greinunum safnað 4-10 árum seinna til að vinna þær.
Pakkinn inniheldur 2oz af palo santo svo prikin geta verið frá 5-9 talsins, fer efstir sætr.