Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Reishi - Fountain of youth

Reishi - Fountain of youth

Venjulegt verð 8.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 8.900 ISK
Afsláttur Uppselt
Skattur innifalinn.

SPIRIT NOURISHING : IMMUNE PROTECTION : FOUNTAIN OF YOUTH

Reishi-sveppurinn hefur verið notaður til lækninga við ýmsum kvillum í þúsundir ára og er sankölluð ofurfæða.Sveppurinn er þekktur fyrir að vera mjög bólgueyðandi og er talinn geta stutt við langlífi, bætt ónæmiskefið og ýtt undir andlega tenginu  - kannski er það ástæðan fyrir því að hann hefur fengið gælunafnið „konungur sveppana“.

Talið er að Reishi sveppir geti veitt vernd gegn fjölmörgum kvillum, þar með talið:

-Bólgum
-Þreytu
-Fæðuofnmæi
-Astma
-Meltingarvandamálum og magasárum
-Sykursýki
-Vírusum og flensu
-Hjartasjúkdómum, háum blóðþrýsting og háu kólesteróli
-Svefntruflunum og svefnleysi
-Kvíða og þunglyndi

 

Ingretients:

Reishi Mushroom powder: fruiting body and mycellium*.

*Organic

4oz / 113g fine powder per jar. 113 servings (using 1/2tsp per serving) per container.
Add 1/2-1tsp to tea, cacao, coffee, smoothies, soups, and even savory sauces.

 

* OUR MUSHROOMS ARE ACTIVATED. All of our mushroom powders have gone through a steam process to make the cell walls break down and enhance the bioavailability of the constituents. This term is referred to as “activation” or “steam extraction”. 

Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.

Afhending

Sending

Heimsending bætist við allar vörur en pantanir með heimsendingu eru sendar heim að dyrum með Dropp eða á næstu afhendingarstaði Dropp, eftir því hvað er valið.

Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Við pantanir undir 10.000 krónum bætist við 690 krónur í sendingarkostnað velji viðskiptavinur að sækja á afhendingarstaði Dropp. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Dropp bætast við 1350 krónur í sendingarkostnað. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Póstinum bætast við 1490 krónur í sendingarkostnað.

Frítt að sækja á afhendingarstaði Dropp fyrir pantanir yfir 10.000 kr.

 

Sækja
Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-2 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar. 

Afhending pantana fer fram í Jógastúdíó í Ánanaustum 15, 101 Reykjavík. Pantanir eru afhentar á miðvikudögum milli 10.00 og 16.00. 

Skoða allar upplýsingar