Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.
Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.
Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.
Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.
Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.
Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.
  • Load image into Gallery viewer, Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.
  • Load image into Gallery viewer, Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.
  • Load image into Gallery viewer, Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.
  • Load image into Gallery viewer, Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.
  • Load image into Gallery viewer, Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.
  • Load image into Gallery viewer, Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.

Ruk'u'x Ulew Kakó // 454g.

Upphaflegt verð
6.900 kr
Tilboðsverð
6.900 kr
Upphaflegt verð
Uppselt
Unit price
per 
Virðisaukaskattur innifalinn.

Lífrænt og hreint "ceremonial grade" kakó frá Gvatemala.

454 g.

Hreint kakó inniheldur eitt mesta magn magnesíums og andoxunarefna nokkurar plöntu. Það er náttúrulegur orkugjafi og sannkallað hjartalyf sem nniheldur PEA, efni sem við framleiðum þegar við verðum ástfangin. Því er oft talað um kakó sem hjartaopnandi drykk sem hefur róandi áhrif á okkur og því tilvalið að neyta áður en farið er í hugleiðslu, slökun eða aðra sjálfsvinnu. Kakóið hefur róandi áhrif og hjálpað okkur að kalla fram tilfinningar eða gerir okkur næmari fyrir þeim.

Í kakóinu finnst einnig Anandamín sem er endorfín sem mannslíkaminn framleiðir. Ananda þýðir sæla eða alsæla á sanskrít en kakóið getur kallað fram sælutilfinningu. Það skerpir fókus og eykur athygli, hefur jákvæð áhrif á úthald og orku, minnkar bólgur, ýtir undir framleiðslu á gleðiboðefninu seratónín og lækkar um leið streituhormónið kortisól, það örvar vellíðunarstöðvar í heilanum og framleiðslu á endorfíni.

Kakóið eykur blóðflæði um líkamann og magnar þannig þau efni sem nú þegar eru í blóðinu. Svo ef þú ert à kvíða-, hjarta-, þunglyndislyfjum eða öðrum slíkum lyfjum þá gætur þú viljað minnka skammtinn sem þú drekkur.

-

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.