Skapakraftur - Yoni Shakti Womb Yoga

Skapakraftur - Yoni Shakti Womb Yoga

Upphaflegt verð
19.900 kr
Tilboðsverð
19.900 kr
Upphaflegt verð
Uppselt
Unit price
per 
Virðisaukaskattur innifalinn.

Mjúk og nærand iðkun með söng og slökun sem hefur það meginmarkmið að efla líkamsvitundina gegnum mildi og hvíld

Þessi iðkun hentar vel fyrir allar konur og vúmbur til að styðja við :

  • Tíðahringinn í öllum sýnum fjölbreytileika
  • Meðgöngu
  • Tímabilið eftir fæðingu
  • Breytingar á tíðahring og Breytingaskeið
  • Endurstillingu á tíðahringnum þegar hætt er notkun á hormónagetnaðarvörnum
  • Kynorkuna & sköpunarkraftinn

Rík áhersla á að virða mörk líkamans og hlusta dýpra og lengra ofan í móðurlífið/womb, skoða og virkja farveginn milli hjarta og móðurlífs/womb, syngja&tóna og næra líkama og huga með djúpslökun og tónheilun

Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18.30-19.40 
Kennari er Þorgerður Gegjun 
Tímalengd: 70 mín (Nidra iðkun í hverjum tíma)

Efnið sem ég miðla í gegnum SkapaKraft hef ég tileinkað mér útfrá iðkun og þjálfun hjá jógaþerapista og höfundi Yoni Shakti Womb Yoga – Uma Dinsmore-Tuli

Uma er róttæk og leiðandi kennari í jógasamfélaginu sem hefur það að leiðarljósi að styðja við konur á öllum stigum lífsins gegnum jógíska kennslu

Rauði þráðurinn í þessum fræðum er Shakti Nidra (leidd djúpslökun með áherslu á að virkja meðvitundina gegnum yoni svæðið þ.e allt skapasvæðið.

Allar æfingar eru mjúkar hreyfingar, móður-möntrur, söngur, dans og nærandi löng öndun

Á facebook er lokaður hópur sem heitir “SkapaKraftur” og hægt er að bjóða konum að koma inn til að upplifa net-upptökur og fræðsluefni