Rose Powder
Rose Powder
Þetta fallega rósaduft er svo miklu meira en bara góður ilmur en það er gætt mögum eiginleikum sem geta haft jákvæð áhrif á líkamann. Í aldanna rás hefur það verið notað við andlega og líkamlega heilun þar sem það er talið milda hjartað og róa hugann. Þessi róandi áhrif geta hjálpað þér að finna meira ró og þannig dýpkað tenginu þína inn á við.
Rósina er hægt að blanda eina og sér eða blanda út í og strá yfir hvaða drykk sem er, smoothei, súpu, köku, heimatilbúið nammi og svo mætti lengi telja. Það hefur verið vinsælt að blanda henni út í ceremonial cacao.
Helstu kostir:
+ Getur haft jákvæð áhrif á hormónakerfið - aukið jafnvægi.
+ Getur dregið úr bólgu í augum og húð
+ Getur dregið úr hrukkum og hægt á öldrun
+ Tengir okkur dýpra inn í sjálfið með því að opna hjartað
Innihald:
Rósablómaduft (Rosa centifolia)
Rósa vatn: Blandaðu 1/2 teskeið við 250ml af næstum sjóðandi vatni (vatnið má ekki vera of heit þar sem það dregur fram beiskt bragð rósarinnar og dregur úr næringargildi) og leyfðu því að standa í 8-10 mínútur - eða langur. Þegar það hefur kólanð getur þú sett það inn í ískáp og drukkið kalt. Njótu!
SUGGESTED USE
Add 1/2-1tsp Rose Powder in a warm cup of water, or in your choice of tea, milk, latte, smoothie, savory and sweet foods, and beyond! It can go on just about everything. (We recommend everyone listen to their body intuitively; follow the dosage that resonates the most with you.)
Skilafrestur
Skilafrestur
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.
Afhending
Afhending
Sending
Heimsending bætist við allar vörur en pantanir með heimsendingu eru sendar heim að dyrum með Dropp eða á næstu afhendingarstaði Dropp, eftir því hvað er valið.
Sendingarkostnaður
Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Við pantanir undir 10.000 krónum bætist við 690 krónur í sendingarkostnað velji viðskiptavinur að sækja á afhendingarstaði Dropp. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Dropp bætast við 1350 krónur í sendingarkostnað. Velji viðskiptavinur heimsendingu með Póstinum bætast við 1490 krónur í sendingarkostnað.
Frítt að sækja á afhendingarstaði Dropp fyrir pantanir yfir 10.000 kr.
Sækja
Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-2 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar.
Afhending pantana fer fram í Jógastúdíó í Ánanaustum 15, 101 Reykjavík. Pantanir eru afhentar á miðvikudögum milli 10.00 og 16.00.